Styrkja sveitina

Félagar í HSG starfa í sjálfboðaliðavinnu, bæði í leit og björgun og við fjáraflanir. En stuðningur almennings er stærsti hluti þess fjármagns sem við öflum til reksturs sveitarinnar.  Okkar helstu fjáraflanir árlega eru Neyðarkallasala í nóvember, jólatrjáasala og flugeldasala í desember

Frjáls framlög má leggja inn á reikning Hjálparsveitar skáta í Garðabæ: 0546-26-900, kt. 431274-0199

© Hjálparsveit skáta Garðabæ - Jötunheimar við Bæjarbraut -  210 Garðabær - hjalparsveit@hjalparsveit.is

kt: 431274-0199 - Styrktarreikningur: 0546-26-900